Gjöf kvenna á Íslandi til kvenna á Nýja Íslandi

Það var einstök hátíð í Minna-Knarrarneskirkju á Vatnsleysuströnd þann 19. júní 2025, þegar nýr fjallkonukyrtill var formlega afhentur fyrir Íslendingadaginn í Gimli, Kanada. Tilefnið var tvíþætt og táknrænt: Annars vegar afhendingin sjálf, sem er hluti af hátíðarhöldum vegna 150 ára afmælis stofnunar Nýja Íslands á Manitoba í sumar og hins vegar minning um þann merka […]
Meeting Presentations 2025 at Icelandic Hekla Club / Sigurbjörg Fríða Ólafsdóttir

seamstress and adventure expert via Zoom. DAC Danebo Lounge/ Meeting Presentations 2025
Gjöf frá konum á Íslandi til kvenna á Nýja Íslandi
Hugmyndin um að Annríki – Þjóðbúningar og skart gefi nýjan kyrtil á fjallkonuna í Gimli. Leitað var til nemenda í Annríki með þáttöku í verkefninu. Verkefnin eru fjölbreytt saumskapur, skipulag, kynning og m.fl. Gjöfin verður afhent í Gimli á 150 ára afmæli Íslendingabyggðar í Kanada 2025.
Skagafjarðarhópurinn
Skagafjarðarhópurinn samanstendur af fjórum konum: Ástu Ólöfu Jónsdóttur, Jóhönnu Björnsdóttur, Rósu Róarsdóttur og Sigríði Ingólfsdóttur. Þær tóku að sér útsaum í pilsið og fóru afskaplega rólega af stað – veltu þessu fyrir sér fram og til baka, ræddu hvernig best væri að gera þetta og prófuðu sig áfram. Nú hafa þær hins vegar spýtt í […]
Nýr kyrtill og tákn nýrrar tengingar.
Í lok árs 2023 var ákveðið að nýi kyrtillinn yrði ljós eins og upprunalegi kyrtillinn, en með útsaumuðu mynstri sem endurspeglar íslenska náttúru og menningu. Hildur Rosenkjær og Ásmundur Kristjánsson eigendur Annríkis fengu til liðs við sig nemendur frá Annríki ásamt hluta kvenna sem voru með í Kanadaferðinni 2023. Góður starfshópur hefur myndast sem stýrir […]