Kyrtill

Kyrtill Kyrtillinn var hannaður af Sigurði málara um miðja 19. öld. Var búningurinn hannaður með hliðsjón af því er menn töldu landnámskonur hafa klæðst. Höfuðbúnaður kyrtilsins er ekki ósvipaður þeim sem er á faldbúningnum.

hafðu samband