Bændablaðið

Þessi nýi kyrtill er ekki aðeins fallegt handverk, heldur lifandi tákn um vináttu, samstöðu og menningarleg tengsl sem hafa varað í 150 ár og halda áfram að styrkjast.

Þó að afhendingin hafi verið hátíðlegur hápunktur verkefnisins, þá er ómetanlegt að rifja upp alla þá vinnu sem á undan fór. Hver einasta kona í hópnum lagði sitt af mörkum – hvort sem það var í útsaumi, saumaskap, hönnun, skreytingum, skartviðgerðum, textagerð eða samskiptum við fjölmiðla. Allir þessir þættir skiptu máli og gerðu kyrtilinn að því einstaka verki sem hann er í dag

hafðu samband